Okkar lausnir

Kynntu þér málið

Vindtúrbínur fyrir sumarhús

IceWind framleiðir litlar vindtúbínur fyrir sumarhús, fjallakofa og jafnvel heimili. Túrbínurnar hafa sérstaklega breitt framleiðslusvið og framleiða orku í mjög lágum sem og háum vindum.

Lesa meira

Sólarorka

IceWind útvegar sólarrafhlöður fyrir blandaðar orkulausnir. Sólarrafhlöðurnar eru sveigjanlegar og því er auðvelt að koma þeim fyrir á óreglulegu yfirborði.

Lesa meira

Vindtúrbínur fyrir fjarskiptamöstur

IceWind hannar og framleiðir vindtúrbínur sérstaklega fyrir fjarskipta- og eftirlitsmöstur.

Lesa meira

Vöruþróunin

Vindtúrbínurnar hafa tekið talsverðum breytingum í gegnum tíðina samhliða þróunarvinnu
 • Unnið að útlitshönnun CW túrbínunnar

  Sumarhúsalausnin fær nafnið CW og farið var út í frekari útlitshönnun til að hún félli betur inn í umhverfið auk þess sem að mismunandi litir og áferðir voru prófaðar.

 • Fyrsta 1000W túrbínan smíðuð

  Fyrsta 1000W túrbínan smíðuð og sett upp á Toppstöðinni í Elliðaárdalnum fyrir álagsprófanir. Farið var út í að létta túrbínuna og auka styrk hennar með koltrefja-öxlum og festi

 • Bestun á efnisvali og sérhannaður rafall

  Árið 2013 var lögð áhersla á bestun á efnisvali og ryðfrí efni valin til að lágmarka tæringu. Einnig var bætt við ryðfríum legum og gerðar tilraunir með sérhannaðan rafal.

 • Styrkingar og festingar þróaðar áfram

  Áhersla lögð á styrkingar og festingar til að gera vindtúrbínunni kleift að standast meira álag.

 • Unnið að lágmörkun tæringar

  Þróun á vindtúrbínunni haldið áfram þar sem áhersla var á prófanir með mismunandi efni með það að markmiði að lágmarka tæringu í kerfinu.

 • Túrbína sett upp í Húsafelli

  Aftur var túrbínan stækkuð og smíðuð í þetta skiptið úr áli og stáli. Keyptur var rafall í túrbínuna og hún sett upp í Húsafelli.

 • Hraðamælir breytist í vindtúrbínu

  Fyrsta stóra útgáfan af vindtúrbínu IceWind var smíðuð úr glertrefjum og prófuð álagslaus. Þá kom í ljós eiginleikinn til að snúast í mjög lágum vindi.

 • Vindhraðamælir hannaður

  Vindhraðamælir, hannaður í verkfræðideild Háskóla Íslands sem lokaverkefni. Kveikjan af hugmyndinni um túrbínur IceWind.

Hvað er IceWind?

The IceWind CW turbine is the first product designed by IceWind and has been in trials now for 7 years. The CW was originally made for non-geothermal areas in the harsh Icelandic weather conditions but suits well for all residential applications. All IceWind turbines emphasize on tough build with carbon fiber, stainless steel and high strength aluminum; a very wide production range from breezes to fierce hurricanes; nearly silent operation; no need to face the wind direction; no effect on bird life; needing virtually no maintenance and a 30 year lifespan, but the CW has a special emphasize on blending into the environment and to have an easy installation as well as it comes in a few different color variations. The IceWind CW will be available commercially soon.

Samstarfs- og styrktaraðilar

IceWind nýtur stuðnings ýmissa öflugra aðila