Vindtúrbínur fyrir sumarhús

IceWind framleiðir litlar vindtúbínur fyrir sumarhús, fjallakofa og jafnvel heimili. Túrbínurnar hafa sérstaklega breitt framleiðslusvið og framleiða orku í mjög lágum sem og háum vindum.

Lesa meira

Sólarorka

IceWind útvegar sólarrafhlöður fyrir blandaðar orkulausnir. Sólarrafhlöðurnar eru sveigjanlegar og því er auðvelt að koma þeim fyrir á óreglulegu yfirborði.

Lesa meira

Vindtúrbínur fyrir fjarskiptamöstur

IceWind hannar og framleiðir vindtúrbínur sérstaklega fyrir fjarskipta- og eftirlitsmöstur.

Lesa meira