Starfsnemi frá Kaliforníu hefur störf hjá IceWind

Fyrr í mánuðinum byrjaði nýr starfsmaður hjá IceWind. Mae er vélaverkfræðinemi frá University of California Davis í Bandaríkjunum og verður í starfsnámi hjá okkur í sumar við ýmis störf sem nýtast henni við námið og gefur okkur nýja sýn á málin. Við bjóðum Mae velkomna!

Mae

About Author

Connect with Me: