Síðasta CW prufutúrbínan fer upp (myndband)

Síðasta prufutúrbínan af gerðinni CW var sett upp nýlega en þessi gerð hefur nú verið í prófunum í um sjö ár. Þetta lokaeintak mun svo loksins gefa af sér þær túrbínur sem verða í boði frá IceWind fljótlega. Túrbínan er fjarvöktuð allan sólarhringinn með ýmsum mælitækjum sem gefa nákvæmar upplýsingar um framleiðslu og aðstæður.

About Author

Connect with Me: