Unnið að útlitshönnun CW túrbínunnar

Unnið að útlitshönnun CW túrbínunnar

Sumarhúsalausnin fær nafnið CW og farið var út í frekari útlitshönnun til að hún félli betur inn í umhverfið auk þess sem að mismunandi litir og áferðir voru prófaðar.