Hraðamælir breytist í vindtúrbínu

Hraðamælir breytist í vindtúrbínu

Fyrsta stóra útgáfan af vindtúrbínu IceWind var smíðuð úr glertrefjum og prófuð álagslaus. Þá kom í ljós eiginleikinn til að snúast í mjög lágum vindi.