Bestun á efnisvali og sérhannaður rafall

Bestun á efnisvali og sérhannaður rafall

Árið 2013 var lögð áhersla á bestun á efnisvali og ryðfrí efni valin til að lágmarka tæringu. Einnig var bætt við ryðfríum legum og gerðar tilraunir með sérhannaðan rafal.