Orkuverkfræðingar Eflu í heimsókn til IceWind

Um 30 verkfræðingar frá orkusviði verkfræðistofunnar Eflu kíktu í heimsókn til okkar í Elliðaárdalinn fyrir helgi í kynningu á lausnum IceWind og drykki. Við þökkum kærlega fyrir heimsóknina og gott spjall!

IMG_0590 IMG_0593 IMG_0598 IMG_0603 IMG_0616 IMG_0622 IMG_0624

About Author

Connect with Me: