IceWind í samstarf við Deloitte

IceWind og Deloitte sömdu á dögunum um að Deloitte myndi annast öll mál IceWind á sviði skatta, lögfræði, fjármála og bókhalds til að gera okkur kleift að einbeita okkur betur að kjarnastarfseminni og fá eina fremstu sérfræðinga landsins til liðs við okkur með öflugt alþjóðlegt tengslanet. Við hlökkum til að vinna með þeim að krefjandi verkefnum.

Samið við Deloitte