Við hjá IceWind óskum þér og þínum gleðilegrar hátíðar og þökkum stuðninginn á árinu sem er að líða. Hlökkum til að takast á við ný og spennandi verkefni á nýju ári!

Við hjá IceWind erum stoltir af því að hafa verið boðinn vaxtastyrkur Tækniþróunarsjóðs Rannsóknarmiðstöðvar Íslands í dag. Styrkurinn er til tveggja ára og mun gera okkur kleift að fjármagna áframhaldandi þróunarvinnu og vöxt fyrirtækisins.

IceWind hefur opnað fyrir annað fjárfestingaferli fyrirtækisins. Stofnendur eru að leita að sterkum fjárfestum til að fjármagna næstu misseri og hafa áhrif á grænt frumkvæði á heimsvísu. Vinsamlegast hafið samband í invest@icewind.is fyrir nánari upplýsingar.

Síðasta prufutúrbínan af gerðinni CW var sett upp nýlega en þessi gerð hefur nú verið í prófunum í um sjö ár. Þetta lokaeintak (meira…)

IceWind og Deloitte sömdu á dögunum um að Deloitte myndi annast öll mál IceWind á sviði skatta, lögfræði, fjármála og bókhalds til að gera okkur kleift að einbeita okkur betur að kjarnastarfseminni og fá eina fremstu sérfræðinga landsins til liðs við okkur með öflugt (meira…)

Ashlee Vance hjá Bloomberg BusinessWeek Hello World fjallar í nýjasta þætti sínum hér að neðan um IceWind ásamt Bláa Lóninu, Arctic Trucks, Marel og CCP í sérstökum Íslandsþætti þar sem hann kynnist nokkrum af frumkvöðlum landsins, en áður hefur hann spjallað við stofnanda Spotify, Virgin Group og fleiri snillinga. Þátturinn er frábær landkynning og byrjar umfjöllunin um IceWind á 06:40.

http://www.bloomberg.com/features/2016-hello-world-iceland/

Fyrr í mánuðinum byrjaði nýr starfsmaður hjá IceWind. Mae er vélaverkfræðinemi frá University of California (meira…)

Nemendur frá Hagaskóla kíktu til okkar í fræðslu um hvernig rafalar til raforkuframleiðslu virka og fengu gefins frá okkur lítinn (meira…)

Gwladys frá Reuters fréttastofu kom í heimsókn til okkar í vikunni og spjallaði við okkur um lausnirnar okkar og fjármögnunarferli á íslenska markaðnum. Spennandi heimsókn, enda um 1 milljarður manna sem fær fréttir frá Reuters á hverjum degi. (meira…)

Um 30 verkfræðingar frá orkusviði verkfræðistofunnar Eflu kíktu í heimsókn til okkar í Elliðaárdalinn fyrir helgi í kynningu á (meira…)