Mögulegir fjárfestar

Hefur þú áhuga á að fjárfesta í grænni orkunýtingu og þeim möguleika að beisla þá miklu vindorku sem umlykur okkur? Þá er IceWind að leita að þér! Með því að fjárfesta í IceWind áttu möguleika á að taka þátt í að minnka útblástur gróðurhúsalofttegunda og auka nýtingu grænna orkugjafa á heimsvísu auk þess að eiga möguleika á góðri arðsemi. IceWind hefur opnað fyrir fjárfestingar og býður áhugaverðum fjárfestum að taka þátt í ört vaxandi verkefni.

invest[hjá]icewind.is