Bloomberg BusinessWeek fjallar um IceWind

Ashlee Vance hjá Bloomberg BusinessWeek Hello World fjallar í nýjasta þætti sínum hér að neðan um IceWind ásamt Bláa Lóninu, Arctic Trucks, Marel og CCP í sérstökum Íslandsþætti þar sem hann kynnist nokkrum af frumkvöðlum landsins, en áður hefur hann spjallað við stofnanda Spotify, Virgin Group og fleiri snillinga. Þátturinn er frábær landkynning og byrjar umfjöllunin um IceWind á 06:40.

http://www.bloomberg.com/features/2016-hello-world-iceland/

About Author

Connect with Me: